Piltar 18-19 ára – utanhúss

GreinÁrangurNafnAldurFélagStaðurDags.
Hlaup
60 m hlaup7,49 sekBjarni Malmquist Jónsson18VísirHafnarfjörður15.09.2005
80 m hlaup11,12 sekTómas Nói Hauksson13SindriEgilsstaðir04.08.2017
100 m hlaup11,35 sekBjarni Malmquist Jónsson19VísirKópavogur03.06.2006
200 m hlaup23,27 sekBjarni Malmquist Jónsson19VísirGautaborg, Svíþjóð09.07.2006
200 m hlaup23,2 sek*Þorvaldur Borgar Hauksson18SindriHúsavík18.07.1992
400 m hlaup51,42 sekBjarni Malmquist Jónsson19VísirKópavogur03.06.2006
600 m hlaup1:40,91 mínTómas Nói Hauksson14SindriÞorlákshöfn05.08.2018
800 m hlaup2:04,47 mínEinar Ásgeir Ásgeirsson17SindriReykjavík31.05.2011
1000 m hlaup3:27,75 mín *1Fannar Blær Austar Egilsson11SindriÍsafjörður03.08.2003
1500 m hlaup4:21,58 mínEinar Ásgeir Ásgeirsson16SindriHafnarfjörður17.07.2010
3000 m hlaup9:19,42 mínFannar Blær Austar Egilsson15SindriLaugar26.08.2007
5000 m hlaup16:57,11 mínFannar Blær Austar Egilsson15SindriKópavogur08.07.2007
110 m grindahlaup (106,7 cm)16,43 sekBjarni Malmquist Jónsson19VísirKópavogur04.06.2006
110 m grindahlaup (99,1 cm)18,98 sekBjarni Malmquist Jónsson18VísirSauðárkrókur20.08.2005
300 m grindahlaup (91,4 cm) *243,95 sekBjarni Malmquist Jónsson18VísirSauðárkrókur21.08.2005
400 m grindahlaup59,35 sekBjarni Malmquist Jónsson19VísirReykjavík30.07.2006
3000 m hindrunarhlaup11:08,95 mínFannar Blær Austar Egilsson16SindriReykjavík26.07.2008
4x100 m boðhlaup51,94 sekSveinasveit USÚ16USÚSauðárkrókur02.08.2009
1000 m boðhlaup2:29,81 mínSveinasveit USÚ16USÚKópavogur08.09.2007
Hálft maraþon1:34,23 klstJóel Ingason15SindriReykjavík23.08.2014
Stökk
Langstökk6,85 mBjarni Malmquist Jónsson19VísirReykjavík29.07.2006
Þrístökk12,85 mBjarni Malmquist Jónsson19VísirLaugarvatn30.08.2006
Hástökk1,82 m *3Þorvaldur Borgar Hauksson19SindriMánavöllur, Nesjum26.06.1993
Stangarstökk3,64 mBjarni Malmquist Jónsson19VísirVík í Mýrdal26.08.2006
Köst
Kúluvarp (7,26 kg)11,93 mJón Snorri Þorsteinsson19MániHafnarfjörður18.07.2010
Kringlukast (2,0 kg)40,98 mHaukur Margeir Hrafnsson18MániHöfn í Hornafirði23.07.1994
Sleggjukast (7,26 kg)29,00 mVigfús Dan Sigurðsson14SindriHöfn í Hornafirði16.11.1997
Spjótkast (800 gr)48,60 mJón Snorri Þorsteinsson19MániHafnarfjörður18.07.2010
Fjölþrautir
Tugþraut5805 stigBjarni Malmquist Jónsson19VísirKópavogur04.06.2006

Skýringar:

*) Handtímataka

*1) Ekki var hlaupið á löglegri hringbraut.

*2) Rúmri viku síðar hljóp Bjarni sömu vegalengd á 42,73 sekúndum í flokki 17-18 ára á móti í Mosfellsbæ, nema að þá voru grindurnar í 84 cm hæð. Síðar var aldursflokkunum breytt svo ekki er lengur keppt í þeirri grein í flokki 18-19 ára. Því er sú grein í rauninni ekki lengur til, en hlaupið þó nógu merkilegt til að vera nefnt hér.

*3) Mótaskráin 1994 segir 1,85

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *