Eftirtaldir aðilar hafa hlotið viðurkenningar frá UMFÍ, ÍSÍ eða sérsamböndum ÍSÍ. Listinn er ekki endilega tæmandi.
Starfsmerki UMFÍ:
Torfi Steinþórsson – 1972
Albert Eymundsson – 1991
Ásmundur Gíslason – 1991
Gestur Halldórsson – 2005
Hjalti Egilsson – 2007
Hreinn Eiríksson – 2007
Ragnhildur Einarsdóttir – 2008
Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir – 2011
Valdemar Einarsson – 2011
Ásgrímur Ingólfsson – 2013
Ingólfur H. Baldvinsson – 2014
Sigrún Sigurgeirsdóttir – 2015
Matthildur Ásmundardóttir – 2016
Arna Ósk Harðardóttir – 2017
Halldór Einarsson – 2019
Sigurður Óskar Jónsson – 2019
Pálmi Guðmundsson – 2020
Þorbjörg Gunnarsdóttir – 2021
Bryndís Björk Hólmarsdóttir – 2021
Jóhanna Íris Ingólfsdóttir – 2023
Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir – 2024
Gullmerki ÍSÍ
Albert Eymundsson, Umf. Sindra – 2009
Ragnhildur Einarsdóttir – 2011
Matthildur Ásmundardóttir – 2015
Valdemar Einarsson – 2016
Silfurmerki ÍSÍ
Svanur Þorsteinsson – 1997
Sævar Þór Gylfason – 2015
Guðrún Ingólfsdóttir – 2017
Zophonías Torfason – 2017
Hjálmar Jens Sigurðsson – 2019
Sigurður Óskar Jónsson – 2021
Björgvin Hlíðar Erlendsson – 2022
Gestur Halldórsson – 2023
Eirmerki FRÍ
Torfi Steinþórsson – 1969
Silfurmerki FRÍ
Torfi Steinþórsson – 1971
Gullmerki FRÍ
Guðrún Ingólfsdóttir – 2010
Silfurmerki KSÍ
Jón Gunnar Gunnarsson, Sindri – 1998
Magnús Jónasson, Sindri – 1998
Árni Rúnar Þorvaldsson, Sindri – 2007
Valdemar Einarsson, Sindri – 2016
Gullmerki KSÍ
Albert Eymundsson, Sindri – 1999
Aðalsteinn Ingólfsson, Sindri – 2012
Gunnar Ásgeirsson, Sindri – 2012
Silfurmerki KKÍ
Björgvin Hlíðar Erlendsson – 2023
Annað
Albert Eymundsson hlaut viðurkenningu FIFA fyrir langt og farsælt sjálfboðaliðastarf á 100 ára afmæli FIFA árið 2004. Hver aðildarþjóð FIFA útnefndi einn aðila og var Albert valinn fyrir hönd KSÍ.
Blakdeild Ungmennafélagsins Sindra hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarfélag ÍSÍ í febrúar 2006.
Golfklúbbur Hornafjarðar, GHH, hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarfélag ÍSÍ í apríl 2022.