Heiðursfélagar

Tveir menn hafa verið útnefndir heiðursfélagar USÚ.

  1. Torfi Steinþórsson, Umf. Vísi, frá Hala í Suðursveit hlaut nafnbótina á 50 ára afmælisþingi USÚ, 1982.  Hann var formaður USÚ 1967 – 1975.
  2. Hreinn Eiríksson, Umf. Mána, hlaut nafnbótina á 82. ársþingi USÚ, 2015.  Hann var formaður USÚ 1963-1965

Á 60 ára afmælisfundi USÚ, 28. maí 1992 var fjórum einstaklingum veittar viðurkenningar fyrir störf að íþróttamálum í sýslunni. Þeir eru þó ekki eiginlegir heiðursfélagar.

  1. Árni Stefánsson
  2. Hafsteinn Jónsson
  3. Óskar Helgason
  4. Þorsteinn Geirsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *