Aðildarfélög

Aðildarfélög innan USÚ eru 10 talsins.  Starfsemin er mismunandi milli félaga, en engin starfsemi hefur verið í þremur þeirra undanfarin ár.

Ungmennafélagið Hvöt
Starfssvæði: Lón
Stofnað: 27. júlí 1930
Engin starfsemi undanfarin ár.

Ungmennafélagið Máni
Starfssvæði: Nes
Stofnað: 27. janúar 1907
Netfang:
Veffang: Máni er á facebook.
Formaður: Björn Ármann Jónsson

Ungmennafélagið Sindri
Starfssvæði: Höfn
Stofnað: 1. desember 1934
Netfang: sindri@umfsindri.is
Veffang: http://www.umfsindri.is/
Formaður: Gunnar Örn Reynisson
Upplýsingar um stjórnir einstakra deilda innan Sindra er að finna hér.

Ungmennafélagið Valur
Starfssvæði: Mýrar
Stofnað: 27. janúar 1909
Engin starfsemi undanfarin ár.

Ungmennafélagið Vísir
Starfssvæði: Suðursveit
Stofnað: 8. apríl 1912
Engin starfsemi undanfarin ár.

Ungmennafélag Öræfa
Starfssvæði: Öræfi
Stofnað: 26. febrúar 1933
Netfang:
Veffang:
Formaður: Sigrún Sigurgeirsdóttir

Golfklúbbur Hornafjarðar – GHH
Starfssvæði: Höfn
Stofnað: 16. október 1971
Netfang: gessi1960@gmail.com
Veffang: www.golf.is/ghh
Formaður: Gestur Halldórsson

Hestamannafélagið Hornfirðingur
Starfssvæði: Keppnisvöllurinn er í Nesjum
Stofnað: 17. maí 1936
Netfang:
Veffang: http://hestamannaflagidhornfirdingur.weebly.com/
Formaður: Sigurjón Magnús Skúlason

Skotfélag Austur-Skaftafellssýslu
Starfssvæði:
Stofnað: 21. október 1984
Netfang:
Veffang: Skotfélagið er með facebook hóp.
Formaður: Ingólfur Guðni Einarsson

Akstursíþróttafélag Austur-Skaftafellssýslu – ASK
Starfssvæði: Keppnisbrautin er á Höfn
Stofnað: 18. janúar 2007
Netfang:
Veffang: ASK er með facebook hóp.
Formaður: Jón Kjartansson

Klifurfélag Öræfa – KFÖ
Starfssvæði: Öræfi
Stofnað: 26. nóvember 2018
Netfang: klifurfelagoraefa@gmail.com
Veffang: KFÖ er á facebook.
Formaður: Árni Stefán Haldorsen

 
Skáletruð atriði eru ekki staðfest en besta ágiskun.  Sumstaðar vantar upplýsingar en það er hægt að senda leiðréttingar á usu@usu.is.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *