Um USÚ

Ungmennasambandið Úlfljótur var stofnað 28. maí 1932.  Sambandssvæði USÚ er Sveitarfélagið Hornafjörður, sem jafnframt nær yfir alla Austur-Skaftafellssýslu, frá Skeiðarársandi í vestri að Lónsheiði í austri.

Hér kemur meira síðar.

 

Póstfang USÚ:

Ungmennasambandið Úlfljótur

Hafnarbraut 25

780 Hornafirði

kt: 660269-6499

 

Formenn USÚ frá stofnun

1932-1933   Sighvatur Davíðsson

1933-1935   Kristján Benediktsson

1935-1937   Sighvatur Davíðsson

1937-1947   Sigurjón Jónsson

1947-1960   Aðalsteinn Aðalsteinsson

1960-1963   Árni Stefánsson

1963-1965   Hreinn Eiríksson

1965-1967   Óskar Helgason

1967-1975   Torfi Steinþórsson

1975-1978   Heimir Þór Gíslason

1978-1980   Ásmundur Gíslason

1980-1982   Fjölnir Torfason

1982-1983   Páll Helgason

1983-1985   Geir Þorsteinsson

1985-1987   Svava Arnórsdóttir

1987-1988   Helga Vilborg Sigjónsdóttir

1988-1991   Ari Guðni Hannesson

1991-1992   Bjarni M. Jónsson

1992-1993   Haukur Helgi Þorvaldsson

1993-1994   Gunnar B. Þorsteinsson

1994-1997   Svanur Þorsteinsson

1997-1999   Björn Guðbjörnsson

1999-2002   Þorsteinn Sigfússon

2002-2005   Kjartan Hreinsson

2005-2011   Ragnhildur Einarsdóttir

2011-2015   Matthildur Ásmundardóttir

2015-2016  Páll Róbert Matthíasson

2016-           Jóhanna Íris Ingólfsdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *