Ný og endurbætt heimasíða USÚ

Merki USÚNú er loksins að koma upp ný og glæsileg heimasíða USÚ, en stefnt hefur verið að því um nokkurt skeið eftir að síðasta síða varð ógæfumönnum að bráð.  Efnið á síðunni er allt í vinnslu enn sem stendur en stefnt er að því að setja inn það helsta, þ.e.a.s. lista yfir aðildarfélög, lög og reglugerðir sem USÚ starfar eftir og ágrip af sögu USÚ á næstu dögum.  Stjórnarmenn eru líka að læra á kerfið jafnóðum.  Fylgist með!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *