Íþróttamenn USÚ

Íþróttamaður USÚ er útnefndur árlega af stjórn USÚ.  Listinn hér að neðan sýnir íþróttamenn ársins frá árinu 1989.  Mögulega hefur viðurkenningin hefur verið veitt lengur.  Verið er að kanna það og taka saman lengri lista.

Reglugerð um kjör íþróttamanns USÚ er að finna hér.

1989 – Halldór Sævar Birgisson, golf

1990 – Ragnhildur Einarsdóttir

1991 – Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir, frjálsar íþróttir

1992 – Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna

1993 – Ólöf Þórhalla Magnúsdóttir, frjálsar íþróttir

1994 – Guðrún Ingólfsdóttir, frjálsar íþróttir

1995 – Vigfús Dan Sigurðsson, frjálsar íþróttir

1996 – Vigfús Dan Sigurðsson, frjálsar íþróttir

1997 – Vigfús Dan Sigurðsson, frjálsar íþróttir

1998 – Hjalti Þór Vignisson, knattspyrna

1999 – Ármann Smári Björnsson, knattspyrna

2000 – Bára Sigurbjörg Ólafsdóttir, fimleikar

2001 – Bjarni Malmquist Jónsson, frjálsar íþróttir

2002 – Jón Haukur Haraldsson, knattspyrna

2003 – Guðný Guðleif Einarsdóttir, knattspyrna

2004 – Bjarni Malmquist Jónsson, frjálsar íþróttir

2005 – Bjarni Malmquist Jónsson, frjálsar íþróttir

2006 – Frans Elvarsson, knattspyrna

2007 – Guðmundur Davíð Sigurðsson, hestaíþróttir

2008 – Sveinbjörg Zophoníasdóttir, frjálsar íþróttir

2009 – Sveinbjörg Zophoníasdóttir, frjálsar íþróttir

2010 – Sveinbjörg Zophoníasdóttir, frjálsar íþróttir

2011 – Sveinbjörg Zophoníasdóttir, frjálsar íþróttir

2012 – Óli Stefán Flóventsson, knattspyrna

2013  Maria Selma Haseta, knattspyrna

2014 – María Birkisdóttir, frjálsar íþróttir

2015 – Ingibjörg Valgeirsdóttir, knattspyrna

2016 – Kristinn Justiniano Snjólfsson, knattspyrna

2017 – Lið ársins var valið meistaraflokkur Sindra í körfuknattleik karla.

2018 – Hallmar Hallsson, körfuknattleikur

2019 – Þorlákur Helgi Pálmason, knattspyrna

2020 – engar viðurkenningar veittar vegna heimsfaraldurs covid-19

2021 – Halldór Sævar Birgisson, golf

2022 – Þorlákur Helgi Pálmason, knattspyrna

2023 – Cristina A. Oliveira Ferreira, blak

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *